13.3.2007 | 14:25
Ekki eru allir á eitt sáttir um merkingu orđsins "ţjóđareign"
Ósköp er raunalegt ađ horfa upp á formenn stjórnarflokkana reyna ađ réttlćta nauđsyn ţess ađ Alţingi samţykki ađ setja inn í stjórnarskrá ákvćđi um ađ náttúruauđlindir verđi ţjóđareign. Fyrir skömmu mátti skilja á Geir H. Haarde forsćtisráđherra ađ varhugavert vćri ađ leggja til ţess konar breytingar nema ađ vandlega yfirveguđu máli. Hvađ breyttist?
Stađreyndin er sú ađ ekki eru allir á eitt sáttir um ţađ hvađ hugtakiđ ţjóđareign felur í sér. Áttu formenn stjórnar flokkanna virkilega von á ţví ađ ţingmenn stjórnarandstöđu flokkanna klöppuđu ţeim lof í lófa og legđust á sveif međ ţeim í ţessum leiđangri?
Ályktun Heimdallar, félags ungra sjálfstćđismanna í Reykjavík, er tímabćr og sjálfsagt ađ taka undir niđurlagsorđin: Lýsir félagiđ ţeirri skođun, ađ nýting auđlinda sé almennt betur komin í höndum einstaklinga en ekki stjórnmálamanna.
Helgi Vilberg
Stađreyndin er sú ađ ekki eru allir á eitt sáttir um ţađ hvađ hugtakiđ ţjóđareign felur í sér. Áttu formenn stjórnar flokkanna virkilega von á ţví ađ ţingmenn stjórnarandstöđu flokkanna klöppuđu ţeim lof í lófa og legđust á sveif međ ţeim í ţessum leiđangri?
Ályktun Heimdallar, félags ungra sjálfstćđismanna í Reykjavík, er tímabćr og sjálfsagt ađ taka undir niđurlagsorđin: Lýsir félagiđ ţeirri skođun, ađ nýting auđlinda sé almennt betur komin í höndum einstaklinga en ekki stjórnmálamanna.
Helgi Vilberg
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, ţetta er óttalega kjánalegt allt saman og vekur margar spurningar.
Af hverju var ţetta sett inn í stjórnarsáttmála? Af hverju var einnig margt fleira sett í stjórnarsáttmála varđandi sjávarútveg sem ekkert var gert međ. Ég var rétt áđan ađ heyra Magnús Ţór lesa upp úr stjórnarsáttmálanum og verđ ađ vera sammála honum ađ flest ţađ sem ţar stóđ hefur ekki heyrst síđan. Til hvers er stjórnarsáttmáli sem ekki á ađ standa viđ?
Ég er reyndar ţeirrar skođunar ađ útvegsmenn eigi ekki ađ hafa nýtirngarrétt auđlindarinnar án endurgjalds. Og megi selja ţennan rétt fyrir fúlgur fjár og hverfa úr greininni. Vil ţví gjarnan hafa ákvćđi um slíkt í stjórnarskrá, en ţađ má ekki gera í óđagoti í kapp viđ klukkuna.
Jón Ţorvaldur (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 21:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.