Bílabraut forgangsmál á Akureyri.

Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ heyra ađ Bílaklúbbur Akureyrar ćtli ađ koma upp myndalegri ađstöđu fyrir sína íţrótt hér í bć. Mér skilst ađ hugmyndin sé ađ setja upp ađstöđu fyrir kappakstur en einnig einskonar ćfingabraut fyrir ţá sem er ađ taka ökupróf. Ţetta er mikiđ ţjóđţrifamál og óska ég ţeim félögum í Bílaklúbbnum alls hins besta í ţessari uppbyggingu. Ţađ sem gleđur mig sérstaklega og varđar ţessa framkvćmd er ađ svo virđist sem áform bílaklúbbsins séu ţau ađ reka ţetta og fjármagna sjálfir en ég get ekki séđ ţessi merki í fundargerđum bćjarins né fjárlögum ađ sveitarfélag eđa ríki mun kosta ţessa ađstöđu. Mér finnst ţađ sérstaklega jákvćtt ţegar ađ íţróttafélög geta stađiđ undir sínu starfi sjálf án ţess ađ ţiggja fjárframlög frá hinu opinbera.

Ţá ađ öđru alveg óskildu máli en sem tengist ţó Bílaklúbbnum. Margir sjálfstćđismenn sem ég hef talađ viđ höfđu orđ á ţví hversu ánćgjulegt ţađ vćri ađ sjá hversu margir félagar í Bílaklúbbi Akureyrar skráđu sig í Sjálfstćđisflokkinn ţegar prófkjör sjálfstćđismanna í norđ- austurkjörćmi fór fram. Ţađ er alltaf ánćgjulegt ţegar ađ fólk sínir áhuga á málefnum samfélagsins og skráir sig í stjórnmálaflokka. Rökstyđur ţetta ekki einmitt kenningu Robert Putnam um ađ ţátttaka í félagstarfi auki félagsauđ?

Gísli Ađalsteinsson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ég greini smá kaldhćđni í ţessum ljómandi pistli Gílsa og held reyndar ađ sú kaldhćđni sé fullkomlega réttmćt. En svo er líka hćgt ađ segja ađ tilviljanir sé alltaf ađ verđa algengari. Og kannski eru málin alls ekkert tengd? Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 26.1.2007 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband